Reykjavíkurmótið 2023 – Breytt dagsetning

Reykjavíkurmeistaramótið 2023 sem halda átti laugardaginn 11. nóvember í JR verður fært fram um einn dag og verður því haldið föstudaginn 10. nóv. og hefst kl. 17:15 hjá U15 sem lýkur kl. 18 og þá hefst keppni í eldri flokkum og mótslok áætluð um kl. 20:30 og falla því allar æfingar niður í JR á þessum tíma. Vigtun á keppnisdegi frá kl. 16:30 til 17:00.