Þjálfarar JR hafa allir margra ára reynslu sem keppendur og þjálfarar og hafa þeir Bjarni Friðriksson og Halldór Guðbjörnsson hvor um sig meiri en 40 ára reynslu af íþróttinni og hafa báðir starfað sem félags og landsliðsþjálfarar. Jóhann Másson hefur lokið EJU level 3 coach sem er sérstakt þjálfarapróf á vegum Evrópu Judosambandsins kennt af Dr. Mike Callan. Aðrir þjálfarar utan þriggja hafa lokið ÍSÍ þjálfaraprófum. Þeir Guðmundur Jónasson, Jón Þórarinsson og Víkingur Víkingsson hafa allir lokið 1. og 2. stigi þjálfaramenntunar ÍSÍ auk þess sem Guðmundur hefur lokið sérhluta þjálfaraprófs JSÍ. Einnig munu þeir Þormóður Árni Jónsson sem keppt hefur á þrennum Ólympíuleikum og Bjarni Skúlason einn reynslumesti keppandi Íslands og landsliðsþjálfarinn Zaza Simonishvili koma að þjálfun okkar bestu keppenda í yngri og eldri aldursflokkum, bæði hvað varðar styrktar og tækniæfingar sem og keppnistækni.
Meistaraflokkur
Bjarni Á. Friðriksson 7. dan
Halldór Guðbjörnsson 6. dan
Þormóður Jónsson 3. dan
Bjarni Skúlason 2. dan
Jón Þór Þórarinsson 2. dan
Víkingur Þórir Víkingsson 1. dan
Zaza Simonishvili 1. dan
Byrjendur og framhald 15 ára og eldri
Bjarni Á. Friðriksson 7. dan
Guðmundur B. Jónasson 1. dan
Zaza Simonishvili 1. dan
Gólfglíma, byrjendur/framhald 30 ára og eldri
Bjarni Á. Friðriksson 7. dan
Guðmundur Þór Sævarsson 2. dan
Höskuldur Einarsson 5. dan
Byrjendur og framhald 11-14 ára
Bjarni Á. Friðriksson 7. dan
Jóhann Másson 3. dan
Guðmundur B. Jónasson 1. dan
Zaza Simonishvili 1. dan
Byrjendur og framhald 7-10 ára
Bjarni Á. Friðriksson 7. dan
Guðmundur B. Jónasson 1. dan
Zaza Simonishvili 1. dan
Byrjendur og framhald 5-6 ára
Bjarni Á. Friðriksson 7. dan
Höskuldur Einarsson 5. dan