Kynferðisleg áreitni

Bæklingur

Ef grunur liggur á að einstaklingur hafi orðið fyrir einhverskonar ofbeldi eða óæskilegri hegðun er mikilvægt að hann geti leitað til óháðs aðila með sérþekkingu um meðferð slíkra mála.

Til þess að tryggja að mál fái viðeigandi meðferð beinum við öllum tilkynningum til fagaðila innan Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) – Hægt er að senda beina tilkynningu á netfangið sidamal@ibr.is 

Sjá má frekari upplýsingar inn á heimasíðu ÍBR: www.ibr.is/sidamal