Námskeið

Allir fá fría prufutíma fyrstu vikuna. Það er í góðu lagi að mæta í prufutíma með síðar íþróttabuxur og bol ef þú átt ekki judobúning eða eitthvað svipað en judobúninga er hægt að fá hjá JR.
————————————————————————————————————————————————————-

Kennsla á vorönn 2021 hefst 4. janúar.

Framhaldsnámskeið 11-14 ára hefst mánudaginn 4. janúar og byrjendanámskeið 11. jan.

Framhaldsnámskeið 7-10 ára hefst þriðjudaginn 5. janúar og byrjendanámskeið 12. jan.

Byrjenda og framhaldsnámskeið barna 4-6 ára hefst laugardaginn 9. janúar.
(Allir byrjendur 4-6 ára fá judobúning frá JR)

Æfingar hjá byrjendum og framhaldi 15 ára og eldri, U18/U21 árs og meistaraflokki hefjast miðvikudaginn 13. janúar.

Hér fer skráning og greiðsla fram en hægt er að hafa samband í síma 588-3200 ef frekari upplýsinga er óskað eða senda tölvupóst á netfangið jr@judo.is

————————————————————————————————————–

Kennsla á haustönn 2021 hefst 30. ágúst.

Byrjenda og framhaldsnámskeið 11-14 ára hefst mánudaginn 30. ágúst.

Byrjenda og framhaldsnámskeið 7-10 ára hefst þriðjudaginn 31. ágúst.

Byrjenda og framhaldsnámskeið barna 4-6 ára hefst laugardaginn 4. sept.
(Allir byrjendur 4-6 ára fá judobúning frá JR)

Æfingar hjá meistaraflokki hefjast mánudaginn 30. ágúst og hjá U18/U21 árs og framhaldi 15 ára og eldri þriðjudaginn 31. ágúst.

Hér fer skráning og greiðsla fram en hægt er að hafa samband í síma 588-3200 ef frekari upplýsinga er óskað eða senda tölvupóst á netfangið jr@judo.is