Æfingabanni lokið – æfingar hefjast aftur á morgun

Æfingar hefjast aftur í JR á morgun samkvæmt stundaskrá en heilbrigðisráðherra hefur boðað tilslakanir á sóttvarnareglum sem taka gildi fimmtudaginn 15. apríl, sjá nánar hér.