Sveinbjörn varð að hætta við þátttöku á GS í Tyrklandi

Frétt af heimasíðu JSÍ

Sveinbjörn Iura sem átti að keppa átti í morgun á Grand Slam Antalya var ekki á meðal þátttakenda en hann greindist með covid-19 veiruna ásamt nokkrum öðrum keppendum og varð því að hætta við þátttöku en eitthvað var um Covid smit á Grand Slam Tblisi um síðustu helgi (sjá hér) og einhver lönd hættu þá við þátttöku. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að sinni.