Vormót JSÍ 2024 – senioraflokkar

Vormót JSÍ 2024 í seniora flokki karla og kvenna (15 ára og eldri) verður haldið í Judofélagi Reykjavíkur laugardaginn 23. mars næstkomandi. Þeir JR ingar sem ætla að taka þátt láti þjálfara sinn vita við fyrsta tækifæri en skráningarfrestur er til miðnættis þriðjudagsins 19. mars. Hér eru úrslitin frá mótinu 2023 og stutt videoklippa.