Æfingar falla niður á morgun 15. mars

Æfingar falla niður hjá öllum aldursflokkum á morgun föstudaginn 15. mars vegna þátttöku JR á Vormóti JSÍ á Akureyri. Sjáumst aftur á mánudaginn