Tokyo 2020 – Úrslit, myndir og umfjöllun

Þá er glæsilegri judokeppni og frábærri skemmtun Ólympíuleikanna Tokyo 2020 lokið og má finna öll úrslitin hér á heimasíðu IJF (Alþjóða Judosambandið).
Hér er umfjöllun og ýmiskonar samantekt um keppnina sem og fullt af myndum á heimasíðu EJU ( Evrópu Judosambandið )