Sameiginleg æfing í dag

Í dag verður sameiginleg æfing yngstu aldursflokkanna í JR. Æfing 4-6 ára barna sem venjulega er á laugardögum verður haldin í dag með aldursflokki 7-10 ára og hefst hún fyrr en venjulega eða kl. 17:00 og stendur til 18:30. Athugið að æfing 4-6 ára barna fellur þá niður næsta laugardag.