Komið sumarfrí hjá börnum 4-10 ára

Síðasta æfing fyrir sumarfrí hjá börnum 7-10 ára var s.l. fimmtudag og á laugardaginn hjá börnum 4-6 ára. Það var ákaflega skemmtilegt og ánægulegt að starfa og leika með börnunum á önninni og vonandi að þau hafi einning skemmt sér vel og haft gagn og gaman af æfingunum. Æfingar hefjast aftur í lok ágúst og vonumst við þá til þess að sjá þau sem flest aftur. Æfingum barna 11-14 ára verður haldið áfram í sumar og á sömu tímum eins og verið hefur. Hér neðar eru nokkar myndir frá tímabilinu sept. ´20 til júní ´21.