Keppa á Vormóti JSÍ

Vormót JSÍ 2023 yngri. Í gær lögðu fjórtán keppendur úr JR af stað ásamt þremur þjálfurum og fararstjóra til að taka þátt í Vormóti JSÍ í aldursflokkum U13, U15, U18 og U21 árs sem haldið verður í dag á Akureyri. Þátttakendur eru um fjörtíu frá sex judoklúbbun. Mótið fer fram í KA heimilinu og hefst kl. 12 og mótslok áætluð um kl. 15. Hér er linkur á beina útsendingu frá mótinu og eru úrslitin.