JSÍ með æfingabúðir í JR um helgina

Um helgina verða æfingabúðir hjá Judofélagi Reykjavíkur og er öllum klúbbum velkomið að mæta. Æfingarnar: Föstudaginn 1. september kl 18:00 Laugardaginn 2. september kl 11:00 Laugardaginn 2. september kl 17:00 Æfingarnar verða um tveggja tíma langar. Fréttin er af heimasíðu JSÍ.