Gleðilegt sumar

Á morgun sumardaginn fyrsta falla allar æfingar niður nema hjá Gólfglímu 30+ og meistaraflokki vegna undirbúnings þeirra fyrir Íslandsmeistaramót karla og kvenna sem haldið verður næsta laugardag í Laugardalshöllinni og hefst kl. 10. Æfingar á föstudaginn verða samkvæmt stundaskrá en allar æfingar falla niður laugardaginn 22. apríl (Gólfglíma 30+ og börn 5-6 ára) þar sem kennarar verða uppteknir við störf á Íslandsmeistaramótinu. Gleðilegt sumar.