Gleðileg Jól

Það verður ein aukaæfing haldin milli jóla og nýárs hjá 11-15 ára og verður hún mánudaginn 28. desember frá kl. 17 til 18:30. Vonast til að sjá sem flesta. Gleðileg Jól.