Fimm nýjir svartbeltar í JR

Það fjölgaði svartbeltunum í JR í gær en þá tóku fimm aðilar gráðupróf í 1. dan og stóðust það með glæsibrag. Þeir sem þreyttu prófið voru, Aðalsteinn Björnsson, Daron Hancock, Ingólfur Rögnvaldsson, Romans Psenicnijs og Skarphéðinn Hjaltason. Myndirnar hér neðar eru af drengjunum og prófdómurum. Til hamingju með áfangann.