Bergur og Egill komnir með 3. dan

Bergur Pálsson og Egill Blöndal úr Judodeild Selfoss tóku 3. dan próf í kvöld og gerðu það með glæsibrag. Bergur tók 2. dan árið 2012 eða fyrir níu árum og Egill 2017. Til hamingju með áfangann.

Egill Blöndal og Bergur Pálsson að loknu gráðuprófi í 3. dan