Afmælismót JSÍ 2023 í yngri aldursflokkum

Afmælismót JSÍ 2023 í yngri aldursflokkum (U13/U15/U18 og U21) verður haldið laugardaginn 11. febrúar hjá Judofélagi Reykjavíkur og hefst kl 12:00. Nánari upplýsingar hér.