Weronika 11 ára

Weronika Komendera varð 11 ára 2. október og bauð til afmæliskaffis að lokinni æfingu. Til hamingju með daginn Weronika.