Uppfærð dagskrá Haustmóts JSÍ

Haustmót JSÍ verður haldið á morgun í Íþróttahúsi Grindavíkur og hefst það kl. 10. (Sjá nánar hér neðar). Vigtun fyrir U13/U15/U18/U21 er frá 9-9:30 svo mæta tímanlega svo enginn missi af mótinu. Keppni karla og kvenna hefst kl. 13 og vigtun hjá þeim frá 11-12.

Júdosamband Íslands vill vekja athygli á dagskrá Haustmóts 2019 hefur verið hefur verið uppfærð.

Helstu breytingar:

Leyfilegt er í öllum aldursflokkum að vera 1. kg yfir flokksmörkum.

Vigtun U13/U15/U18/U21 fer fram frá 9:00-9:30

Vigtun Seniora fer fram frá kl. 11-12, en leyfilegt er einnig að vigta kl 9:00-9:30.

Keppni hefst kl. 10 hjá U13/U15/U18

Keppni hefst kl. 11:15 hjá U21

Keppni hefst kl. 13 hjá Seniorum