Uppskeruhátíð JSÍ 2022

Á uppskeruhátíð JSÍ 2022 var Karl Stefánsson úr Judodeild Ármanns valin judomaður ársins 2022 og þau efnilegustu voru valin þau Helena Bjarnadóttir og Aðalsteinn Björnsson bæði úr Judofélagi Reykjavíkur. Á uppskeruhátíðinni voru einnig veittar ýmsar viðurkenningar. Nánari upplýsingar hér á vef JSÍ.