Tilkynning frá Judofélagi Reykjanesbæjar

Masterclass með Gary Edwards

Kæru judomenn/konur 

Judofélag Reykjanesbæjar (JRB) býður þér og þínu félagi/klúbbi að taka þátt í frábærri helgi með okkur dagana 18-19 maí. Gary Edwards kemur í heimsókn til okkar. Einnig ætlum við að halda tæknimót.
Hlökkum til að sjá ykkur.
JRB

Nánari upplýsingar hér og hér og nálgast má video hjá JRB sem sýnir það sem keppendur þurfa að sýna.
 
Þeir JR ingar sem vilja taka þátt í þessum viðburði þurfa að láta þjálfara JR vita af því  í síðasta lagi mánudaginn 13. maí en þá þarf að senda skráningu og greiða þátttökugjaldið.