Íslandsmeistaramótið 2019 í sveitakeppni (liðakeppni) verður haldið laugardaginn 16. nóv. í JR. Keppt verður í aldursflokkunum U15 (11-14 ára), U21 og senioraflokki. Mótið hefst kl. 11 og lýkur um kl. 13. Keppendur mæti ekki seinna en 10:30. Vigtun á föstudaginn í JR frá 18 -19 og einnig verður hægt að vigta sig á laugardagsmorguninn frá 9:30-10.
Í karlaflokki verða tvær sveitir frá JR og ein frá Selfossi, í U21 verður sveit frá JR og Selfossi og í U15 verða fjórar sveitir og eru þær frá JR, Selfossi, Njarðvík og Þrótti. Hér neðar eru myndir af verðlaunahöfum JR frá sveitakeppninni 2018.
Fv. Aðalsteinn Björnsson, Karel Karelsson, Mikael Ísaksson, Hrafn Þorbjarnarson, Skarphéðinn Hjaltason Fv. Emil Ingimundarson, Hákon Garðarsson, Kjartan Hreiðarsson, Ísak Hermannsson, Andri Ægisson, og þjálfari Hugo Lorain Fv. Kjartan Hreiðarsson, Oddur Kjartansson, Árni Lund, Hákon Garðarsson, Ísak Hermannsson,
Andri Ægisson, og Hugo LorainFv. Dofri Bragason, Oddur Kjartansson, Ísak Hermannsson, Ari Sigfússon, Jóhann Másson, Kjartan Hreiðarsson, Hákon Garðarsson, Þormóður Jónsson, Árni Lund og Viktor Bjarnason.