Frestun á Vignisbikarnum

Því miður þarf að fresta um óákveðinn tíma Vignisbikarnum sem halda átti á morgun sunnudaginn 10. nóvember í Júdodeild Ármanns. Tilkyning og frekari upplýsingar um mótið verður send út til klúbba þegar ný dagsetning hefur verið ákveðin.