Síðbúnar myndir frá beltaprófum.

Nokkrar gráðanir hafa verið í JR frá áramótum í öllum aldursflokkum og hefur verið venjan að birta myndir af nemendum að loknu prófi en eitthvað hefur það misfarist og hafa ekki allar myndir verið birtar en hér skal bætt úr því. Hér eru myndir af nokkrum JR ingum sem tóku beltapróf á þessu ári.