Jóhann og Gísli með gráðuna 3. dan

Þeir félagar Jóhann Másson (JR) formaður JSÍ og Gísli Egilsson (JDÁ) hafa tekið gráðuna 3. dan og gerðu þeir það með glæsibrag. Þeir tóku prófið saman og voru Uke hjá hvor öðrum. Óskum við þeim til hamingju með áfangann. Hér eru myndir af þeim að lokinni gráðun.