Raysan og Konstantinos með 2. og 5. kyu

Þeir félagar Konstantinos Vergopoulos og Heully Raysan Santos Dantas sem æft hafa hjá JR um alllangt skeið þreyttu gráðupróf nú nýlega og var Konstantinos að taka gráðuna 5. kyu (gult belti) og Raysan tók gráðuna 2. kyu (blátt belti) og óskum við þeim til hamingju með áfangann.