Páskamótið í beinni útsendingu

 Páskamótið verður haldið á morgun laugardaginn 15. aprílog hefst kl. 12 í aldursflokkum 7-10 ára (vigtun frá 11-11:30) og keppni barna 11-14 ára verður frá kl. 14-16 (vigtun frá 13-13:30). Skráðir keppendur eru tæplega eitt hundrað frá sjö judoklúbbum. Streymt verður frá mótinu og úrslitin, myndir og videoklippur verða síðan birt hér á síðunni.