Páskamót JR 2019

Páskamót JR verður haldið 4. maí en mótið sem hefur verið eitt vinsælasta mót ársins hjá yngri júdo iðkendunum og jafnframt eitt fjölmennasta mót ársins hefur venjulega verið haldið fyrstu helgi eftir Páska en þar sem Íslandsmót seniora er þá helgi verðum við að færa það aftur um eina viku.