Íslandsmót yngri á laugardaginn

Íslandsmót yngri verður haldið hjá Júdodeild Ármanns í Laugardal, laugardaginn 13. apríl og hefst það með keppni í aldursflokkum U13 og U15 kl. 10:00 og lýkur þeirri keppni um kl. 11:30. Keppni U18 hefst kl. 12 og lýkur um kl. 13 og þá hefst keppni í U21 árs aldursflokki og mótslok áætluð kl. 14:30. Skráðir keppendur eru 109.

Vigtun á mótsstað frá 9-9:30 fyrir U13 og U15 og kl. 11-11:30 fyrir U18 og U21. Aldursflokkar U18 og U21 geta líka mætt í vigtun kl. 9-9:30 ef það hentar þeim betur.Árni og Alli á AM yngri 2019