Myndir frá fyrstu æfingu eftir Covid-19

Fyrsta æfing fullorðinna var haldin 25. maí eða um 10 vikum eftir að samkomubann var sett á þann 16. mars sl. Það var vel mætt og mikil tilhlökkun hjá öllum að geta farið að æfa á ný. Hér eru nokkrar myndir og myndband frá æfingunni.