Meistaraflokksæfing fellur niður í dag

Í dag verður haldin sameiginleg æfing með öðrum klúbbum hjá Judodeild UMFS á Selfossi kl. 18:00 og mun JR taka þátt í þeirri æfingu og fellur því meistaraflokksæfingin hjá okkur niður í dag. Þar sem einhverja vantar far þá ætlum við að hittast í JR kl. 16:45 og sameinast um bíla.