Nú nýverið var kyu gráðupróf í JR og tóku gult belti (5. kyu) í aldursflokki 15 ára og eldri þeir Ísak Guðmundsson og Oliver Brynjarsson og appelsínu gult belti (4. kyu) tók Eldur Hagberg. Í aldursflokknum 11-14 ára tók Úlfur Ragnarsson gult belti. Til hamingju með áfangann.
