Komið sumarfrí hjá aldursflokkum 6-14 ára

Síðasta æfing í sumarsins hjá 6-14 ára var í gær en æfingum átti uphaflega að ljúka í lok maí en vegna Covid-19 lokunnar í vetur var þeim framlengt svo allir fengu sinn tíma og ákveðið að æfa út júní. Vegna góðrar þátttöku í júní var megninu af júlí einnig bætt við. Við hefjum æfingar aftur bæði í byrjendaflokkum og framhaldsflokkum 31. ágúst en það verður auglýst betur hér síðar. Takk fyrir samstarfið á önninni.
Æfingar hjá meistaraflokki og framhaldi 15 ára og eldri halda áfram óbreyttar út sumarið.

Yngri hópur JR vorönn 2020