Viðtal við Michal Vachun á vefsíðu EJU

Á vefsíðu Júdosambands Evrópu (EJU) er viðtal frá 12. júlí sl. við Michal Vachun fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og farið í gegnum hans júdo sögu. Hér neðar er slóð á viðtalið.

THROUGH THE KEYHOLE – MICHAL VACHUN

Michal að þjálfa landslið Tékkóslóvakíu 1986.
Michal á æfingu 1967