Judodeild UMFG er velkomin á æfingar í JR

Bjóðum iðkendum Judodeildar UMFG hjartanlega velkomna á æfingar hjá JR án endurgjalds á þessum erfiðu tímum í Grindavík.

Æfingatafla JR

Börn 5-6 ára fædd 2017-2018 Laugardögum frá kl. 10-11
Börn 7-10 ára fædd 2013-2016 þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17-18
Aldursflokkur 11-14 ára fædd 2012-2009 mánd. miðvikud. og föstudaga frá kl. 17-18
Aldursflokkur 15 ára og eldri alla daga vikunnar frá kl. 18-19:30
Gólfglíma 30+ þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17-18 og laugardaga frá kl. 11-12
Kvennatími byrj/framhald 15 ára og eldri mánudaga og miðvikudaga frá 17-18