Íslandsmót í aldursflokkum U13/U15/U18/U21 (einstaklings og sveitakeppni) var haldið hjá Júdodeild Ármanns laugardaginn 14. apríl. Í einstaklingskeppninni voru þátttakendur 107 frá níu klúbbum og í sveitakeppninni voru fjórar sveitir í U15 og U18 og fimm sveitir í U21 árs. Keppnin var spennandi og skemmtileg í öllum aldursflokkum og frábær skemmtun bæði í einstaklingskeppninni sem og sveitakeppninni. Selfyssingar unnu flest gullverðlaunin í einstaklingskeppninni og í sveitakeppninni sigraði sveit Selfoss í U15 en JR ingar sigruðu bæði í U18 og U21 árs. Hér eru úrslitin í einstaklingskeppninni.
Hér eru úrslitin í sveitakeppninni.
U15
1. Selfoss A
2. JR
3. Selfoss B
U15 Riðill U15 Viðureignir
U18
1. JR
2. Selfoss
3. Njarðvík
U18 Riðill U18 Viðureignir
U21
1. JR
2. KA
3. Ármann
U21 Riðill U21 Viðureignir
Fv. Aðalsteinn Björnsson, Karel Karelsson, Mikael Ísaksson, Hrafn Þorbjarnarson, Skarphéðinn Hjaltason Fv. Emil Ingimundarson, Hákon Garðarsson, Kjartan Hreiðarsson, Ísak Hermannsson
Andri Ægisson og Hugo Lorain þjálfara JRFv. Kjartan Hreiðarsson, Oddur Kjartansson, Árni Lund, Hákon Garðarsson, Ísak Hermannsson
Andri Ægisson og Hugo Lorain.Fv. fyrstu fjórir silfursveit Selfoss, næstu fimm er gullsveit JR og næstu fjórir er bronssveit UMFN Aftasta röð, sveit JR gull, miðröð sveit KA silfur og fremsta röð sveit Ármanns brons.