Ingunn og Zaza júdomenn RIG 2020

Þau Ingunn Rut Sigurðardóttir og Zaza Simonis­hvili úr JR voru valin júdomenn Reykjavík Judo Open 2020 og eru þau bæði vel að því kominn en þau sigruðu flokka sína -73 kg og -78 kg með glæsibrag. Í veislu sem haldin var í Laugardalshöll í gærkveldi var þeim ásamt keppendum úr öðrum íþróttagreinum RIG veitt viðurkenning fyrir árangurinn. Til hamingju.