Helena og Weronika komnar með blátt belti

Vinkonurnar Helena Bjarnadóttir og Weronika Komendera þreyttu gráðupróf í 2. kyu (blátt belti) í kvöld og stóðust það með glæsibrag. Til hamingju með áfangann.