Heimsókn frá BJJ

Það var frekar fámennt á 30+ gólfglímuæfingunni síðasta laugardag og hafa fermingarnar kanski eitthvað haft með það að gera en við fengum tvo góða gesti sem æfa BJJ í heimsókn sem bætti upp fámennið og þökkum við þeim félögum fyrir komuna.