Afhending viðurkenninga vegna 2021

Föstudaginn 8. apríl fór fram síðbúin afhending viðurkenninga ÍSÍ til íþróttafólks sérsambanda ÍSÍ 2021 en Árni Pétur Lund og Ingunn Rut Sigurðardóttir bæði úr JR voru judomenn ársins 2021 og fengu sína viðurkenningu frá ÍSÍ. Meira hér.