Haustmót JSÍ í Grindavík

Haustmót JSÍ 2021 í öllum aldursflokkum, U13/U15/U18/U21 og senioraflokkum verður haldið laugardaginn 2. okt. Íþróttahúsi Grindavíkur.

Uppfærð tímaáætlun.

Aldursflokkar U13, U15 og U18 hefja keppni kl. 10:00 áætluð mótslok kl. 11:30. Vigtun á keppnisdegi á mótsstað frá 9:00 til 9:30.
Keppendur í aldursflokkum U21 og senioraflokki geta líka vigtað á þessum tíma.

Aldursflokkur U21 árs hefur keppni um kl. 11:30 og mótslok áætluð kl. 13:00. Vigtun á keppnisdegi á mótsstað frá 10:30 til 11:00.
Keppendur í senioraflokki geta líka vigtað á þessum tíma.

Senioraflokkar hefja keppni um kl. 13:00 og mótslok áætluð um kl. 14:30. Vigtun á keppnisdegi á mótsstað frá 12:00 til 12:30.

Vegna sóttvarnarráðstafanna þurfa keppendur og áhofendur að notast við innganginn að aftanverðri byggingunni sem sýndur er á myndinn