Haustmót JSÍ 2022

Haustmót JSÍ 2022 í öllum aldursflokkum, U13/U15/U18/U21 og senioraflokkum verður haldið laugardaginn 22. okt. Íþróttahúsi Grindavíkur.

Aldursflokkar U13, U15 hefja keppni kl. 10:00 sem lýkur um kl. 11:00. Keppni U18 hefst kl. 12 og strax að þeirri keppni lokinni hefst keppni í U21 árs aldursflokki. Keppni í senioraflokki er svo áætluð að hefjist um kl. 14.

Vigtun í JR föstudaginn 21. okt. frá 18-19 eða á keppnisdegi á mótsstað frá 9:00 til 9:30 fyrir alla aldursflokka en keppendur í aldursflokkum U18 og eldri geta líka vigtað sig þann dag frá kl. 11-11:30.