Haustfagnaður JR föstudaginn 1. nóv.

  • Föstudagur, 1. nóvember 2019 frá 19:00 til 22:30
  • Resturant Reykjavík, Vesturgötu 2, 101 Reykjavík

Haustfögnuður Júdofélags Reykjavíkur er viðburður sem haldin er til styrktar yngriflokkastarfi Júdofélags Reykjavíkur. Komum saman og gerum okkur glaðan dag um leið og við styðjum við grasrót félagsins.

Til þess að staðfesta komu ykkar á haustfögnuðinn þarf að millifæra 5.000 kr. á reikning 0323-26-5300 kt: 670169-4729 og setja “Haustfögnuður” í skýringu. Einnig er hægt að greiða með korti á skrifstofu Júdofélags Reykjavíkur. Skráningafrestur er 25. okt.

Matseðill
Hægeldaður lambabógur, ásamt grænmeti, kartöflum og rauðrófum. Borið fram með rauðvínssósu.

Dagskrá · föstudagur 1. nóvember 2019

19:00 – 20:00 Fordrykkur

20:00 – 21:30 Kvöldverður

21:30 – 22:30 Opinn Bar