Gólfglíma 30+ líka á fimmtudögum

Þar sem óskað hefur verið eftir fleiri tímum fyrir Gólfglímu 30 + þá verður fimmtudeginum frá kl. 17-18 bætt við til reynslu og ef þátttaka verður góð þá höldum við þeim tíma áfram.