Geitahlaup

Það var vel tekið á því í Geitahlaupðinu um helgina en aðeins farnar þrjár ferðir. Árni Lund var fljótastur að þessu sinni og besti tíminn hjá honum var 1:56. Næsta æfing verður í dag.

Daníel, Árni, Ingólfur, Andri og Oddur að lokinni æfingu á laugardaginn.