Frá æfingu aldursflokka 8-14 ára

Það er líf og fjör hjá krökkunum í aldursflokkunum 8-14 ára og hafa æfingarnar í sumar verið vel sóttar. Í fyrradag tók Hilmar Þ. Hákonarson gráðuna 5. kyu (gult belti ).

Hilmar Þ. Hákonarson og þjálfari hans Guðmundur B. Jónasson.