Emma og Orri komin með gulabeltið

Emma Tekla Thueringer og Orri Snær Helgason tóku próf fyrir gulabeltið á fimmtudaginn og stóðu sig með sóma enda búin að æfa í mörg ár en Emma byrjaði sjö ára gömul í JR og Orri níu ára. Til hamingju með áfangann.

Orri Snær og Emma Tekla að loknu prófi