Daníela kominn með 1. dan.

Daníela Rut Daníelsdóttir tók gráðuna 1. dan í dag og stóðst það með glæsibrag. Uke hjá henni var Lisa Margarete Naeve sem hefur æft í JR frá síðustu áramótum. Daníela uppfyllti skilyrði til prófs fyrir nokkrum árum síðan og átti þá að taka það þá en þurfti og hefur þurft að fresta því vegna meiðsla þar til nú.

Daníela Rut og Lisa Margarete