Daníel og Úlfur komnir með 1. dan

Þeir félagar Daníel Leó Ólason (JR) og Úlfur Böðvarsson (UMFS)þreyttu saman gráðupróf fyrir 1. dan laugardaginn 13. maí og stóðust það með glæsibrag. Til hamingju með áfangann.